Zeiss Conquest

Mosberg

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir spjallverjar.

Ég er með bilaðann Coquest 6,5-20x50 sem ég keypti í umboðssölu hjá Hlað og á þ.a.l ekki nótur eða þannig lagað. Lárétta strikið í krossinum hefur einhvern vegin skekkst. Ekki veit ég hvernig.
Veit einhver hér hvert ég á að senda fyrirspurn um hvort hægt sé að gera við þetta eða er sjónaukinn ónýtur?

Kv Einar

Tags:
Skrifað þann 8 September 2012 kl 19:22
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zeiss Conquest

farðu með hann í Hlað, sjónaukinn verður sendur út og skipt um kross í honum, lítil og einföld viðgerð, getur þó tekið smá tíma.. 2-4 vikur.

ef þú keyptir hann í gegnum Hlað þá hlýtur að hafa verið fyllt út ný eigendaskráning og þá ert þú væntanlega skráður eigandi hjá Zeiss.

Skrifað þann 8 September 2012 kl 20:58

Mosberg

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zeiss Conquest

Sæll.
Sjónaukinn er ekki keyptur í gegnum Hlað og þ.a.l. ekki skáður á mig.
Er Hjalli nokkuð með viðskipti við Zeiss í Amríku?

kv Einar

Skrifað þann 11 September 2012 kl 21:01

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zeiss Conquest

Best að spjalla beint við Hjalla, en Hlað er með evróputýpur af Zeiss

Hann hlýtur samt að geta sent hann í viðgerð, dót bilar oft á ferðalögum..

Skrifað þann 11 September 2012 kl 21:18

Mosberg

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zeiss Conquest

Ok takk.

Skrifað þann 12 September 2012 kl 17:36