Zink grágæsaflauta

bogihrafn

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ætlaði að athuga hvort einhver vissi hvar væri hægt að nalgast einhver kenslumyndbönd á þessar flautur var að fá mér eina og væri flott að fá smá kennslu

Tags:
Skrifað þann 12 September 2012 kl 13:23
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zink grágæsaflauta

Já.... Settu í leitarstrenginn á Yuotube.com ,,Zinc goose call,,

kv hr

Skrifað þann 12 September 2012 kl 19:38

Kjartan Lorange

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zink grágæsaflauta

Sæll Bogi.

Því miður hefur ýmislegt óviðráðanlegt orðið til þess að það hefur orðið meiri töf en ráðgert var að koma stuttu kennslumyndbandi á vefinn um notkun á þessum flautum frá Zink, ég er hönnuður þeirra og því engann annann að skamma en mig.

Reyndar verður námskeið hjá Skotdeild Keflavíkur á þriðjudag í næstu viku þar sem að ég mun fara yfir notkun og leiðbeina mönnum með þessar og aðrar Gæsaflautur.

Mbk

Kjartan Lorange

Skrifað þann 12 September 2012 kl 22:36

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zink grágæsaflauta

er ekki málið bara að taka upp það námskeið og setja á Youtube?

Cowri

Skrifað þann 13 September 2012 kl 17:25

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Zink grágæsaflauta

http://keflavik.is/skot/frettir/gaesaflautunamskeid-thridjudaginn-18-september/8444/

Skrifað þann 13 September 2012 kl 18:14