Labrador/Pointer tík

Wolfman

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sá þessa auglýsingu á dýrahjálp.is sjá linkhttp://dyrahjalp.is:8080/dyrin/hundar/2014/01/21/mila/...

Og hef ekki getað hætt að hugsa um þessa tík - Yrði án efa skemmtilegt challange fyrir okkur veiðimenn og gaman væri að sjá hvort hún fái það besta úr hvorri tegund.

Ef það væri pláss á mínu heimili þá væri ég farinn norður til að sækja hana en 5. hundar er orðið meira en nóg þannig að mig langaði til að biðla til manna og kvenna sem eru að hugsa um að fá sér veiðihund að hafa þessa tík í huga.. Allavega skoða þetta með opnum hug.

Endilega deilið og komum þessari tík á gott og vonandi veiðiheimili sem fyrst..

Tags:
Skrifað þann 4 February 2014 kl 19:59
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

óskarhafsteinn

Svör samtals: 17
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador/Pointer tík

Sæll hefur tíkin sýnt einhverja tilburði í fuglavinnu ( tekið standa)

Skrifað þann 10 February 2014 kl 19:07

Murri

Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador/Pointer tík

Ég á eldri bróðir hennar, hann sækir allt fyrir mig og tekur stand á rjúpu (og reyndar líka á önd smiling )
Ef hún er lík bróður sínum þá verður sá sem fær hana ekki fyrir vonbrigðum, frábær heimilisvinur og veiðifélagi...

Skrifað þann 11 February 2014 kl 16:16

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador/Pointer tík

Skil ekki veiðimenn sem taka 10-12 ára skuldbindingu svona upp a von og óvon!
+

E.Har

Skrifað þann 4 April 2014 kl 16:02