Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Sælir, hvaða reynslu hafa menn af CZ 455 - THUMBHOLE í 22 og 17 HMR?

Langar i einn svona en er samt ekki viss, er þetta skipti hlaupa system að virka???? Og eru þetta nákvæmisverkfæri? lás og gikkur í lagi?

Ég ætla að nota hann í markskotfimi og gæs, jafnvel varg..

Tags:
Skrifað þann 4 April 2015 kl 22:37
Sýnir 1 til 13 (Af 13)
12 Svör

karig

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Ég á svona riffil í cal 17 Hmr, þetta er frábær byssa, breytti skeptinu fyrir dóttir mína sem er örfhent, þetta er virkilega fínt cal í pappa og varg á innan við 100 m.
ps. á auka thumhole skefti fyrir svona ef einhvern vatnar.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 11:03

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Sammála Karga

Er með svona riffil og 2 hlaup cal 22 og 17-HMR, nota reyndar nánast eingöngu 17 hlaupið mér líkar
mjög vel við þennan riffil skeftið alveg frábært, mitt hlaup fer best með Federal og CCI skot,
magnað í varginn og pappa.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 17:56

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Sammála Karga

Er með svona riffil og 2 hlaup cal 22 og 17-HMR, nota reyndar nánast eingöngu 17 hlaupið mér líkar
mjög vel við þennan riffil skeftið alveg frábært, mitt hlaup fer best með Federal og CCI skot,
magnað í varginn og pappa.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 17:57

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Takk fyrir svörin strákar! En hvernig finnst ykkur gikkurinn? Hef verið að lesa slaka dóma um hann, en hvað segið þið?

Skrifað þann 5 April 2015 kl 18:16

karig

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Gikkurinn er pínu þungur en fínn í veiðiskap, hef reyndar ekki athugað hvort er hægt að létta hann, en a.m.k. hentar þetta fínt þeim sem ég hef leyft að nota hann, kv, kári.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 20:21

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Það er hægt að stilla gikkinn.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 20:32

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Það er hægt að stilla gikkinn.

Skrifað þann 5 April 2015 kl 20:33

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Já ég held svei mér þá að ég skelli mér á einn!
Hvað viltu fá fyrir skeftið karig?

Skrifað þann 6 April 2015 kl 20:26

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Já ég held svei mér þá að ég skelli mér á einn!
Hvað viltu fá fyrir skeftið karig?

Skrifað þann 6 April 2015 kl 20:28

petrolhead

Svör samtals: 44
Virk(ur) síðan: 6 August 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Ég á svona CZ 455TH og hef verið ánægður með hann upphafi nema hvað mér fannst gikkurinn allt of þungur og þó ég létti hann eins og hægt var á stilliskrúfunni og stytti gorminn var ég samt ekki sáttur við hann, original gormurinn er hreinlega of grófur og stífur, svo ég endaði á að finna mér mýkri gorm í hann til að fá hann virkilega góðan.

Skrifað þann 7 April 2015 kl 9:30

IngviReynir

Svör samtals: 113
Virk(ur) síðan: 24 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

fékk mér svona og er sáttur
http://www.longrangehunting.com/forums/f33/yo-dave-trigger-kit-cz-4...

Skrifað þann 7 April 2015 kl 13:16

karig

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurning um CZ 455 THUMBHOLE???

Ég keypti það á 15. þ. þú getur fengið það á það sama, það er gjörsamlega eins og nýtt, ég get sent þér myndir ef þú vilt senda mér netfangið þitt á karig4@internet.is kv, kári

Skrifað þann 7 April 2015 kl 15:05