[TS] Brno ZKW 465 22 Hornet

Haglari

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ætlaði að kanna áhugan á þessum. Brno ZKW 465 22 Hornet framleiddur 1973. Aðeins búið að klappa honum undanfarið. Frífljóta hlaup, skipta um útdragara og magasín. Það er flottur aukahlutapakki með honum sem er allur mjög nýlegur. Harris tvífótur, Vortex Crossfire II 4-12x44, vortex sjónaukafestinar og vortex anti-cant level. Síðan er endurhleðslubúnaður sem er allt frá því í vor/sumar. Lee Collet die sett með auka máta sem er búið að skera decap pinnan af, Lee factory crimp die, Lee trimmer, hleðslubakki, 2x frankford skotakassar, vhitavuori N110 púður, c.a. 150 Sierra 40 grain SP hornet, c.a. 80 Sierra 45 grain SP hornet, 50 stk RWS hylki sem er búið að skjóta 3x (hreinsuð og tilbúin með primer) og eitthvað af primerum. Þessi riffill er að gera fínt með Sierra kúlunum undir 100m en fyrir lengri færi hefur Hornady V-Max 40 grain verið að skína björtu ljósi og blásið nýju lífi í þetta gamla kaliber. Verðhugmynd 140.000,- fyrir allan pakkan (ath bara endurhleðslubúnaðurinn hefur verið að kosta um 42.000,- Tvífóturinn, sjónaukinn, levelinn og festingarnar hafa kostað um 50-55.000,-)

Mig vantar gott 6,5mm hlaup og kæmi til greyna að taka slíkt uppí

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029

Tags:
Skrifað þann 26 September 2015 kl 14:29
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör