langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

steini38

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum
hvar má skjóta og hvar ekki

Tags:
Skrifað þann 9 September 2012 kl 13:06
Sýnir 1 til 20 (Af 41)
40 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Reykjanesið er að mestu flokkað sem Fólkvangur og því er skotveiði bönnuð nema þú sért meindýraeyðir...

það eru þó tjarnir til fjalla þar sem ferðalangar eru ekki á ferðinni á þessum árstíma, best að skoða landakort til að finna þær...

annars er það bara að þræða suðurstrandaveginn og leita að öndum...

Skrifað þann 9 September 2012 kl 13:36

Winchesterinn

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Er alveg leyfilegt að skjóta með suðurstrandarveginum ? Endur/gæsir?

Skrifað þann 26 September 2012 kl 9:47

padrone

Svör samtals: 52
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Ég hef heyrt að allt reykjanesið í beinni skurðarlínu frá Ölfusárósum að Hvalfjarðarbotni sé friðað svæði. En ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Skrifað þann 26 September 2012 kl 10:35

Baldvin

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Gildir það ekki bara um rjúpuna?

Skrifað þann 26 September 2012 kl 11:16

Winchesterinn

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Það Gildir um Rjúpu en veit ekki með gæs og önd ..

Skrifað þann 26 September 2012 kl 11:44

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Það gildir um alla skotveiði, Reykjanesið er fólkvangur, þjóðgarður og, byggð og að pínulitlu leyti sveitabæir en það er eini sénsinn að fá að skjóta inná þeirra landi.

Skrifað þann 26 September 2012 kl 12:00

Winchesterinn

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

þegar þú segir "annars er það bara að þræða suðurstrandaveginn og leita að öndum..."

Ertu þá að meina inná sveitabæjar löndum ??

Skrifað þann 26 September 2012 kl 15:25

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Þegar þú ert kominn austurfyrir krísuvík á suðurstrandarvegi þá ertu kominn útfyrir friðað svæði, þar getur þú skotið eins og þú vilt smiling

Skrifað þann 26 September 2012 kl 16:22

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

,

Skrifað þann 26 September 2012 kl 20:45

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

endilega láttu vita hvað er ekki rétt með farið, ég hef búið á suðurnesjum í 30 ár og hef verið að veiða þar frá því að ég man eftir mér.. ef eitthvað er ekki rétt af því sem ég sagði þá hefur því verið breytt á síðustu örfáu árunum... maður leitar ekki að sömu upplýsingunum á hverju ári þegar maður fer að veiða...

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:03

Winchesterinn

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Takk fyrir þetta byssur info smiling

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:26

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

,

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:47

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Ef þú heldur að þú megir skjóta í fólkvangi þá held ég að það sé kominn tími á að þú skilir inn byssuleyfinu !

Og staðir sem merktir eru "athyglisverðir staðir" eru allir friðaðir, það er almenn vitneskja að skotvopn eru bönnuð á þeim stöðum.

Þetta eru bara barnalegir útúrsnúningar hjá þér því þú finnur ekkert til að bakka þig upp !

Það stendur hvergi að skotveiði sé bönnuð í Hagkaup, það er ekki þar með sagt að hún sé leyfileg...

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:55

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

,

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:12

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Þetta er bara eins og ég sagði, fólkvangurinn endar við Herdísarvík sem er rétt austan við kleifarvatn, þá er eitt stórt stöðuvatn eftir utan fólkvangs sem hægt er að veiða við.

Gat samt ekki fundið síðu 5.2 er í farsíma að skoða netið.

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:26

MumKlaufi

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 10 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Veiðilendur og vötn:

Tækifæri:
Fuglaveiði innan fólkvangs, einkum á
rjúpu, verði friðun aflétt
Silungsveiði í Djúpavatni, Kleifarvatni,
Grænavatni og Arnarvatni
Samstarf við fólkvanginn

Ógnun:
Aukin verndun
Ábyrgðarlaus notkun skotvopna
Veiðiþjófnaður og þjófnaður almennt
Álag vegna fjölda veiðimanna


Þetta er það sem ég sé á síðu 5.2..

Ég hef alltaf haldið að þetta væri harðbannað á þessum svæðum, en ég hef að vísu verið stutt í þessu, mig rámar í að heyra á Veiðikortanámskeiðinu að þetta væri allt saman bannsvæði..

Sel það ekki dýrara en ég stal því.

Bætt við:
Samkvæmt þessu korti:
http://reykjanesfolkvangur.is/efni/kort...

Þar sem ég skil að græna svæðið sé fólkvangur, þá sýnist mér stöðuvatnið sem "byssur info" vísar í vera utan hans.

Það væri gaman að fá þetta á hreint ef einhver er klár á þessu.

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:36

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

,

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:38

MumKlaufi

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 10 September 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

Myndin sem ég tala um í fyrra innleggi:


Get ekki séð að þetta vatn sé innan fólkvangs:
http://reykjanesfolkvangur.is/files/11210_RFV_Kort.pd...

En er ekki eitthvað annað sem skipar þetta sem bannsvæði?

Bætt við:
Hvernig gat ég ekki séð að þetta væri Hlíðarvatn, veiddi slatta þarna í gamla daga, fisk þ.e.a.s..

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:42

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: langar á önd hvar má skjóta nálægt höfuðborgini eða suðurnesjum

,

Skrifað þann 26 September 2012 kl 22:46
« Previous123Next »