Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Boyer

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Magnús!

Stebbi Sniper er formaður Skotfélags Kópavogs

Skrifað þann 13 January 2013 kl 21:36

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Sæll vertu Magnús

Ég er ágætlega upplýstur um þetta áhugamál þitt, þó það sé mér ekki sérstaklega ofarlega í huga.

Það dylst að ég held ekki mörgum hér hver ég er, enda hef ég oft sett nafnið mitt hér undir og skrifa undir sama nafni á spjallsvæði skyttana með fullu nafni í fastri undirskrift. Þannig að ég tel ekki að ég sé að skrifa undir dulnefni hér.

Ég er líka ágætlega lesinn um það hvað þarf til að ná árangri sem skytta, kannski skortir eitthvað á reynsluna, en ég er að vinna í því á fullu þessi misserin. Ég veit ekki hversu mikið þú getur hugsanlega hjálpað mér að auka við þann þátt... hefur þú annars nokkuð sálfræði að ment? Það er líklega sá þáttur skotfiminar sem ég er hvað slakastur í og mjög margir eiga í erfiðleikum með... shades

Ég kann ekki vel við það að orð mín séu slitin úr samhengi, því þau eru ekki ílla meint á neinn hátt. Það er enginn annar boðskapur í orðum mínum en sá að ég hef ekki mikinn áhuga á Benchrest sem slíku, ég hef þó gaman af því að vita hvað ég get gert með veiðirifflinum mínum og hef mætt í þeim tilgangi í nokkur mót þar sem veiðirifflar eru velkomnir.

Mér finnst bara alveg frábært ef ég get skotið 1/4 - 1/3 MOA á 100M og 1/2 MOA á svona 300, þá er ég ágætlega settur til þess að skjóta 300 metra prone.

Ég prófaði nýja riffilinn minn einu sinni á 300 metrum um daginn út í Höfnum til þess að vita hvort eitthvað vit væri í honum og afraksturinn var 50 mm 5 skota grúppa, ekkert æðislegt en ágætt miðað við aðstæður.

Kannski prófar maður bara að taka þátt í næsta móti með svona útbúnað, ef það verður borð til þess að liggja á upp í Álfsnesi. Mætti það?
http://www.youtube.com/watch?v=culVUmP2Gcw...

Þessi þráður er hinsvegar ekki tileinkaður mér, því hvort ég kann að skjóta eða þekkingu minni á því per se, heldur umræðum um nákvæmlega það sem Bergur byrjaði á, það er að segja flokka skiptingu á opnum mótum í Álfsnesinu.

Ég hef sagt mitt álit á því, bæði nú og áður en geri mér um leið ágætlega grein fyrir því að mitt álit skiptir í raun ekki neinu máli þannig lagað séð, þar sem þið sem mótshaldari ákveðið reglurnar og þá geta menn bara ákveðið hvort þeir vilji keppa eftir þeim eða ekki. Þeir sem vilja það skrá sig og aðrir sleppa því.

Kveðja Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópavogs

Skrifað þann 13 January 2013 kl 21:52

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópavogs.

Takk fyrir svarið.

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 13 January 2013 kl 22:23

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

hvernig væri að halda 3 gerðir af mótum ?

unlimited mót á 2-300m sömu reglur og á áramótinu

hunter mót á 100-300m allir rifflar undir 8kg á tvífæti

benchrest mót á 100m BR rifflar samkvæmt skilgreiningu IBS eða annarra sambanda.

þannig geta allir tekið þátt í mótum sem hæfa þeirra riffilgerð og ekki verið að ota saman milljón króna sérsmíðuðum ppc riffli og remington 770 tilboðspakka nema í unlimited flokki.

Skrifað þann 15 January 2013 kl 13:13

25-08AI

Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Það liggur fyrir að benchrest hluti Skorfélags Reykjavíkur mun einungis halda í sumar íþróttaskotmót sem fylgja reglum IBS og Skotsambands Íslands og halda með því áfram að vinna Benchrest skotfimi fylgi sem keppnisíþrótt.

Öðrum áhugasömum er væntanlega velkomið í samráði við sjórn Skotfélags Reykjavíkur og riffilnefnd SR
að vinna sínum áhugamálum fylgi og standa að keppnum svo lengi sem um er að ræða greinar sem falla undir keppnisíþróttir og ramma skothreyfingarinnar í landinu.

Skrifað þann 15 January 2013 kl 16:14

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Athyglisvet!?

Það liggur fyrir að benchrest hluti Skorfélags Reykjavíkur mun einungis halda í sumar íþróttaskotmót sem fylgja reglum IBS og Skotsambands Íslands og halda með því áfram að vinna Benchrest skotfimi fylgi sem keppnisíþrótt.

Hversu stór hluti ert þú af Benchrest hluta SR?
Hvenær ..og hvar varst þú kosinn til að tala fyrir hönd
stjórnar SR?

Af hveju er bara skotið HV class... er það af því þú átt
slíkan riffil?
Allir sem eitthvað vita um þetta sport vita að ef elta á
ólar við vinsælasta flokk þessa sports ..þá er það 10.5 pund..
Light Varmint eða Sporter.
Því ekki að setja upp mót þar sem allir flokkar þessarar
íþróttar geta tekið þátt?
Svar óskasr!

Magnús Sigurðsson

P.s Hvaða þvæla er þetta um að halda eingöngu BR mót
að sumarlagi? Ég man ekki betur en þú hafir tekið þátt
í mörgum mótum sem haldin voru um miðjan vetur þegar
við vorum í Leirdal. Ertu búinn að gleyma því?
Í hnotskurn; vandamálið er opnunartíminn á Álfsnesi..
eða skortur þar á!

Við náum aldrei sömu stemmingu og flölda áhugasamra
skotmanna og var í Leirdal með því fáránleg fyrirkomulagi
og beitt er á Álfsnesi!
Dæmi; svæðið er lokað þar sem engin starfsmaður er á svæðinu.... en samt meiga einstaka gæðingar halda
þarna úti einkaþjálfun gegn gjaldi!!... meðan hinn almenni
félagsmaður er úti í kuldanum!!
Hvernig verjið þið þetta?

Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 16 January 2013 kl 22:42

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

hvernig væri að fá formlega riffilnefnd kosna af félagsmönnum áður en farið er að ákveða hvernig mótin eiga að vera ?

merkilegt hvað sumir aðilar taka sér vald innan félagsins án þess svo mikið að spyrja félagsmennina hvort það sé í lagi...

spurning um að skreppa bara á alþingi og henda einhverjum út og taka sætið....

Skrifað þann 16 January 2013 kl 22:54

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

mig grunar að þið stór ofmetið völd riffilnefnar

byssur info, ég mana þig að fara inná alþingi og henda einhverjum út

Skrifað þann 16 January 2013 kl 23:40

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

miðað við önnur íþróttafélög sem ég hef tekið þátt í að reka þá er ég ekki að ofmeta völd riffilnefndar.

ef félagið er rétt rekið þá eru völd riffilnefndar þessi :

1. riffilnenfnd ákveður opnunartíma riffilsvæðis
2. riffilnefnd ákveður öll mót sem haldin eru
3. riffilnefnd ákveður allar reglur sem gilda á svæðinu
4. riffilnefnd ákveður allar framkvæmdir sem fram fara á riffilsvæði
5. riffilnefnd ræður hvernig pening fyrir riffilsvæði er ráðstafað.

öll sú innkoma sem er vegna riffilsvæðis væri í öllum öðrum íþróttafélögum geymda á sér reikning riffilnefndar og færi eingöngu í uppbyggingu á riffilsvæðinu.
peningur vegna félagsaðildar fer hinsvegar í einn pott sem stjórnin getur ráðstafað innan allra deilda félagsins.

en á meðan stjórnin stundar bara skeet og innigreinar þá er ekki skrítið að þeir vilji fá peninginn frá riffilsvæðinu líka...

og á meðan engin riffilnefnd er þá er enginn sem hefur leyfi til að ráðstafa fé SR til framkvæmda á svæðinu...

Skrifað þann 17 January 2013 kl 8:46

25-08AI

Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Heyrst hefur að frekar en að þú rekir félög hafi félög rekið þig, byssur info.

Skrifað þann 17 January 2013 kl 9:03

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

nú máttu gera betur grein fyrir þessum ásökunum Bergur !

ég hef komið að 3 félögum, karatedeild Víkings sem ég sat í stjórn í fyrir nokkrum árum, ekki var ég rekin þar, ég komst ekki á aðalfund og gat því ekki boðið mig fram og var því ekki kosinn áfram

ég stofnaði karatedeild Leiknis og stjórnaði henni einn í tæp 3 ár, þá skráði ég mig í háskóla og fékk annan þjálfara til að taka við kennslu, stjórnarsetuna tók svo fyrrv. konan mín við.

og ég var í stjórn karatesambands Íslands í 2 ár, bauð mig ekki fram þriðja árið vegna þess að áhugi minn á karate var ekki nægilega mikill.

og nefndu nú það félag sem ég var rekinn úr og komdu með staðfestingar á því, eða staðfestu hér og nú að þú ert lygari og lýgur uppá fólk hérna til að reyna að sverta mannorð þess !

Skrifað þann 17 January 2013 kl 9:57

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Ágætu piltar þessi þráður sem byrjaði allrar athygli verðar
er kominn út í ..................... og er engum til sóma.!

Til magnúsar að þá var það bergur sem kom með tillöguna að
mánaðarlegum mótum svona eins og hér í denn en það var ekki áhugi
á því hjá okkur hinum sem höfum verið að keppa í br.
Það var stí mót í sept, okt og svo gamlárs mótið og ætli mönnum hafi ekki fundist það nóg !
Næst koma páskamót hjá ýmsum félögum og síðan taka við mótaskrár.

Ef menn vilja halda LV mót þá er það minnsta málið viðkomandi bara biður um að fá að halda það.
Ég veit ekki um neinn sem mundi taka þátt.

Varðandi flokkaskiptingar að þá er tölfræðin frá síðustu tveimur árum yfir landið að taka á sig
nokkra mynd og stutta svarið mitt er að því færri flokkar því betri þáttaka.
Ef við skoðum efstu þrjú sætin í síðasta móti að þá var 1 hvbr 2 F klass 3 þungur veiðiriffill ?
Það eina sem þessir rifflar eiga sameiginlegt er að vera 6 kg+ og var skotið af mönnum í ÞJÁLFUN.

Frá einum sem finnst gott að...... þegar þörfin er mikil og tími er knappur hehe

Skrifað þann 17 January 2013 kl 10:58

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

SR...stendur það fyrir Sundraðir Rífumst...? Ótrúlegt að lesa hér eilíf riflindi út í eitt. Á ekki að vera gaman að áhugamálum ?

Skrifað þann 17 January 2013 kl 14:52

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

áhugamálið er skemmtilegt, verst að ekki er hægt að segja það sama um suma sem stunda sama áhugamál...

enda er ég farinn að keyra oftar og oftar í Keflavík, aldrei neitt svona tuð og nöldur þar.

Skrifað þann 17 January 2013 kl 14:54

Hnulli

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

...ertu að segja að spjallið milli skotborða og yfir kaffibolla hjá sr sé svona?

Skrifað þann 17 January 2013 kl 15:23

harry123

Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

Reynum að vera kurteisir og jákvæðir

Skrifað þann 17 January 2013 kl 15:23

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

spjallið á skotsvæðinu er nefnilega allt nema svona, þar eru allir kurteisir og málefnalegir, en svo þegar heim er komið fara sumir hingað inn og snúa útúr öllu sem sagt var á skostvæðinu og kasta skít hver í annan...

þannig að maður er farinn að reyna að komast hjá því að yrða á marga þarna til að lenda ekki í skítkasti á netinu.. betra að skjóta bara þar sem allir hegða sér eðlilega.

sem dæmi um hversu vel mönnum er treystandi þá er það yfirlýst stefna SR að hafa ekki lykla fyrir félagsmenn eins og er á mörgum öðrum skotsvæðum vegna þess að félagsmönnum er ekki treystandi, það er álit félagsins á sínum félagsmönnum að þeir eru glæpamenn up til hópa og myndu misnota lyklavöldin og skjóta allan sólarhringinn á skotsvæðinu...

samt eru margir þessarra félagsmanna líka í skotfélagi Keflavíkur og eru með lykil þar án þess að misnota þá aðstöðu sem er þar í boði...

segir mikið um andrúmsloftið sem fylgir félaginu...

Skrifað þann 17 January 2013 kl 15:33

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

það er búið að marg tala um þetta aftur og aftur og aftur, niðurstaðan breytist ekki þó að þú grenjir og vælir yfir því eins og stelpa á túr.

þá er það yfirlýst stefna SR að hafa ekki lykla fyrir félagsmenn eins og er á mörgum öðrum skotsvæðum vegna þess að félagsmönnum er ekki treystandi, það er álit félagsins á sínum félagsmönnum að þeir eru glæpamenn up til hópa


núna ertu orðinn ansi kokhraustur daníel. ef SR er svona rosalega lélegt félag, hvernig væri þá að vera bara einhverstaðar annarstaðar? það er engin að neyða þig til að vera í SR.

Skrifað þann 17 January 2013 kl 16:24

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

að ég hætti í félaginu gerir stefnu félagsins ekki betri, ég vill að kosin verði riffilnefnd sem getur unnið að stefnubreytingu innan félagsins svo þetta félag verði betra og stuðli að betri skotfimi í Reykjavík.

og þá vill ég að allavegna helmingur riffilnefndar hafi reynslu af rekstri íþróttafélaga og að allir í riffilnefnd stundi reglulega æfingar á svæðinu, lágmark vikulega allt árið.

þannig getur riffilnefndin haft áhrif á það hvernig framkvæmdum er háttað á svæðinu, viðhald á böttum og annað sem máli skiptir.

það að einhverjir sjálfskipaðir talsmenn SR skuli vera að standa í viðhaldi er ekki rétta aðferðin, á meðan þeir aðilar eru ekki valdir formlega af félagsmönnum þá hafa þeir ekkert um það að segja hvað stjórn SR gerir.

það gilda félaga lög innan SR, hvernig væri að fylgja þeim ?

Skrifað þann 17 January 2013 kl 17:19

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Opin félagsmót SR á árinu 2013 í riffil skotfimi.

og hvað er að stefnu félagsins?

þegar ég byrjaði í félaginu (einhverntíman árið 2008) þá gekk ekkert upp, allt sat pikkfast í einhverju rugli. riffilnefndinn var rekin með kuntulausri hóru sem fyrirmynd og battaskiptinn voru höfð eftir hentisemi einhverjar lífveru sem gat ekki verið úti í sólarljósi.

síðan þá hefur margt breyst til hins betra, riffil aðstaðan er gjör breytt. battaskiptin eru tiltörlega regluleg (ekki fullkominn en mun betri en þau voru), og riffil mót eru orðinn reglulegur viðburður.

það breytist ekkert til hins betra við það eitt að kjósa einhverja menn í einhverjar nefndir.

Skrifað þann 17 January 2013 kl 18:09