Áramótið

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Hvað varð um þráðinn um úrslit Áramóts SR?

JAK

Tags:
Skrifað þann 6 January 2013 kl 21:48
Sýnir 1 til 20 (Af 42)
41 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

held að kefrið sé að flippa.. áðan birtust fullt af þráðum sem ég kannaðist ekki við, gamlir þræðir sem enginn hafði svarað lengi, svo hurfu þeir aftur...

Skrifað þann 6 January 2013 kl 21:50

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Skutla aftur inn myndinni af sigurvegurunum.



Jóhannes G. Kristjánsson SR sem varð í 3. sæti, Valdimar Long SR í 1. sæti og Egill Steingrímsson sem kom frá Skotfélagi Akureyrar og varð 2.




Margir glæsilegir keppendur tóku þátt en þessi bar þó af öðrum. smiling



Daníel Sigurðsson með 308 Stiller.
JAK

Skrifað þann 6 January 2013 kl 21:54

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Formaður Skotfélags Kópavogs, Stefán Eggert Jónsson mætti með nýja Stiller riffilinn sinn.



Úrslit mótsins:







Hér fyrir ofan eru tvær myndir af Ólafi Sigvaldasyni, gjaldkeri Skotfélags Kópavogs sem stóð sig ótrúlega vel með óbreyttum Tikka riffli. Einungis var keppt í einum flokki en ef keppt hefði verið í veiðirifflaflokki hefði Ólafur íklegast verið sigurvegari þar.

JAK wink

Skrifað þann 6 January 2013 kl 22:03

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Er þetta virkilega sami maðurinn á myndunum tveim með yfirskriftinni: „...þessi far þó af öðrum“ Ég verð að fara að fá mér ný gleraugu!

Skrifað þann 6 January 2013 kl 22:09

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

nei, við vorum tvö sem bárum af öðrum...grin

Skrifað þann 6 January 2013 kl 22:13

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Ágætu félagar!

Svo lengi lærir sem lifir: Ekki vissi ég að þessi kurteisi öðlingur
Stefán Eggert Jónsson væri formaður Skotfélags Kópavogs!
Hann var sér og sínu félagi til mikils sóma í dag fyrir sakir
kurteislegrar framkomu í alla staði!!
Svona fólk þurfum við skotmenn þessa lands!!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 6 January 2013 kl 22:20

osig

Svör samtals: 21
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Þakka ykkur SR mönnum, keppendum og áhorfendum fyrir bráðskemmtilegt og velheppnað mót.

Alltaf ánægjulegt að sjá hvað margir eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að gera áhugamál okkar enn skemmtilegra.

Með kveðju

Ólafur Sigvaldason
Skotfélag Kópavogs

Skrifað þann 6 January 2013 kl 23:25

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Jóhannes G. Kristjánsson mundar Barnard P riffilinn.



Sigurður E. Einarsson.

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:00

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Soffía Erla Bergsdóttir náði 7. sæti en hún keppti með Wichita riffli í cal. 6PPC

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:12

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Daníel Guðmundsson varð fimmti í mótinu og skaut hann af Howa í cal. 6.5x47L.




Þess er skemmst að minnast að Daníel sigraði í Tófumóti Skotfélags Kópavogs s.l. vor. Ef ég man rétt skaut Daníel þá með Sig Sauer SSG riffli.

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:17

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Egill Steingrímsson keyrði frá frá Akureyri í morgun til að taka þátt í mótinu. Hann náði öðru sætinu með sínum Savage í cal. 6.5x47

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:19

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið





Hjörleifur Hilmarsson með BAT í 6PPC

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:26

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið



Pálmi Skúlason keppti með 308 Tikka Tactical sem hann fékk lánaðann hjá vini sínum

Skrifað þann 7 January 2013 kl 0:30

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Sælt.

Gaman að sjá úrslit og ljósmyndir hér, framför hjá SR.



Það færi forvitnilegt að fá að vita hvers vegna fyrri þræðinum var eytt !, yfir og út, Pold

Skrifað þann 7 January 2013 kl 9:18

Bc3

Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Hugguleg stelpa grin

Skrifað þann 7 January 2013 kl 10:32

harry123

Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012

Re: Áramótið

Er hægt að sjá málsetningar á hringjunum í skotmörkunum einhverstaðar. Ég er að velta fyrir mér hvað 9 og 10 eru stórir í þvermáli.

Skrifað þann 7 January 2013 kl 12:39

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

Takk piltar og stúlkur fyrir gott mót.

Harry 9 er rétt um 51mm og 10 er rétt um 25mm og x er um 3.2mm
Þetta eru utanmálin á hringjunum (IBS 200yds) kúlugatið þarf bara að narta í þessi mál.
Ef ég man rétt að þá var valdi með 8x af 25 mögulegum á 200metrum og það er vel skotið.

Mbk Sigurður Hallgrímsson

Skrifað þann 7 January 2013 kl 13:54

harry123

Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012

Re: Áramótið

Takk Sigurður,
Er þetta þá jafnstórir hringir og á stóru rauðu spjöldunum sem fást á skotsvæðinu Álfsnesi?
kv. Magnús Sigmunds

Skrifað þann 7 January 2013 kl 15:01

25-08AI

Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Áramótið

"Er þetta þá jafnstórir hringir og á stóru rauðu spjöldunum sem fást á skotsvæðinu Álfsnesi?"

Það var skotið á nákvæmlega þau sömu spjöld

Skrifað þann 7 January 2013 kl 15:32
« Previous123Next »