Rjúpan

Trufan

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 27 October 2012

Re: Rjúpan

Fórum 4 saman á Holtuna og skiptum liði. Annar hópurinn sá 5 fugla og fékk eitt færi, hinn hópurinn sá um 25 fugla og felldi tvo en fengum lítið af færum. Styggur fugl og mikið af fólki eins og fram hefur komið.

Skrifað þann 27 October 2012 kl 12:47

User2

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Vesturland. Sá eina, drap eina.

Skrifað þann 27 October 2012 kl 14:09

Browning Phoenix

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

6 fuglar á mann já. Það eru nú ekki þar með sagt að allir sem hafa byssuleyfi fari á rjúpnaveiðar, þannig að ég held að það sé nú óhætt að veiða 10 -15 fugla svona til að hafa í matinn. 'Eg ætla ekkert að fara þetta árið á rjúpu vegna axlarmeiðsla þannig það þið megið fá mínar 6. Svo vil ég benda þeim útivistarmönnum sem að vija ganga um landið að það er hættulegt að ganga þegar rjúpnaveiðitímabilið er.
kv Bp sem að saknar rjúpunnar þetta árið

Skrifað þann 27 October 2012 kl 14:17

Sundhani

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Eyjafjörðurinn, skaut þrjár, mjög lítið af fugli og mikið frost.

Skrifað þann 27 October 2012 kl 15:06

hubertus2

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Sælir

sá eina og skaut hana
einginn kvóti er á Rjúpum ( að ég best veit) en það eru sanski bara tilmæli að skjóta ekki fleiri en 6.

Kv H

Skrifað þann 27 October 2012 kl 18:53

hanagal

Svör samtals: 64
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

núllaði,,,, eeen, sá hvergi tilmæli um fjölda fugla í ár...

Skrifað þann 27 October 2012 kl 19:47

Winchester1200

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

fórum 2 í gær á suðurlandi og náðum 8 rjúpum.

Kv. Einar Vignir

Skrifað þann 29 October 2012 kl 10:19

Labbinn

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 29 October 2012

Re: Rjúpan

Fórum,tveir í Kerlingarfjöllinn sáum lítið af fugli og lítið af sporum, kíktum aðeins utan í Bláfellið.
Fengum ekkert en sáum 5 fugla

Skrifað þann 29 October 2012 kl 13:53

Talos

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Fórum 2 í kerlingafjöll, sáum 5 og náðum 5, sáum svo aðra við veginn neðarlega í Hrunamannaafrétt, en það var orðið dimmt.

Skrifað þann 29 October 2012 kl 14:02

JONkalladurINGJALDUR

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 29 October 2012

Re: Rjúpan

Fórum fimm í opnun nálægt Kvígindisfelli og fengum 6.stk, sá 3 í viðbót en þær gáfu ekki færi á sér.
Fórum svo fjórir í Kvígindisfellið á sunnudag og þar náðum við 9.stk, félagar mínir fengu eina en ég átta, lenti í tveimur hópum um hádegi, annar (7 fuglar) gaf 2.stk og hvarf svo en hinn (8 fuglar) gaf 5.stk.
Þessir fuglar voru ekki þegar ég labbaði upp um morguninn því ég fann þá á leið niður í engum snjó á sama stað og ég labbaði upp, sem segir mér að fuglinn er mikið á ferðinni vegna snjóleysis.

Skrifað þann 29 October 2012 kl 23:53

James

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Vatnsdalsfjall og Grímstunguheiði vorum fjórir með 35stk

Skrifað þann 30 October 2012 kl 21:23

bms

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

35 stk aha trui þvi það er mjog litð af fugli þarna

Skrifað þann 31 October 2012 kl 8:56

Ronni72

Svör samtals: 56
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Veiðin gekk vel vorum með 8stk tveir og bara sáttir

Skrifað þann 31 October 2012 kl 9:46

Sveinn 6,5x55

Svör samtals: 26
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Sófafell 0 stykki
Frostkistuhnjúkur nokkur stykki.

Skrifað þann 31 October 2012 kl 10:03

James

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

bms þú veist ekkert hvað var af fugli þarna vorum þrjá daga og fórum víða og löbbuðum mikið.
Tókum 14stk í fjallinu og 21stk á heiðinni.

Skrifað þann 31 October 2012 kl 11:00

Skrattakollur

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 31 October 2012

Re: Rjúpan

Ég veit um nokkra sem voru einmitt í vatnsdal og veiddu mjög vel. Annars var ég að veiða í Bárðardal og náði 4 stk. Ekki mikið af fugli ennþá en sjáum til næstu helgi þegar verður búið að snjóa aðeins.

Skrifað þann 31 October 2012 kl 17:49

Sjonni84

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

@James

Voru þið með hunda?

kv. Sjonni

Skrifað þann 31 October 2012 kl 18:40

James

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

Vorum ekki með hunda

Skrifað þann 31 October 2012 kl 21:22

deformer

Svör samtals: 8
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Rjúpan

@Skrattakollur

Hvar í Bárðadalnum varstu ??

Skrifað þann 31 October 2012 kl 23:32

HSG11

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 11 September 2012

Re: Rjúpan

Myndu menn telja það virkilega heimskulegt að keyra vestur á morgun (nálægt Hólmavík) frá höfuðborgarsvæðinu til þess að fara á rjúpu ?? Ætli það yrði þáekki veitt seinni part laugardags og allan sunnudaginn. Er þa aðalega að spá í spánni sem er ekkert svo góð. Kemst maður þetta ekki bara í rólegheitunum ?

Kv. Einn sem þarf smá pepp smiling

Skrifað þann 1 November 2012 kl 12:52