Redding Boss Pro-Pak Hleðslusett

Redding Boss Pro-Pak Hleðslusett

 

Vandað sett frá Redding sem inniheldur Boss pressu, skálarvog, smurbakka, smurefni, púðurtrekt, trikkler, deburring tool og hleðslubók. Semsagt frábært sett til að byrja endurhleðslu riffilskota.

Hleðslunámskeið sem gefur E réttindi fylgir settinu.

 
 
72.300 kr.