Stiller P-1000

 

Glæsilegur einskota lás frá Stiller með svokölluðu "dual-port" semsagt hlaðinn á vinstri hlið og kastar út á hægri hlið. Kemur með picatinny rail með 20 MOA halla. Lásinn tekur Remington gikk. Sérpöntun.

 
 
 
 

Stiller Tac

 

Remington clone lásar frá Stiller í hæðsta gæðaflokki. Fáanlegur í þremur lengdum, short action(Tac 30), long action(Tac 300) og Tac 338 sérstaklega fyrir Lapua Magnum. Lásarnir koma oxide húðaðir svartir með 20 MOA picatinny rail. Lásinn tekur Remington gikk. Sérpöntun.

 
 
 
 

Stiller Lásar

 

Sérpöntum flestar gerðir af lásum frá Stiller eftir óskum kaupanda. 

Verð frá 229.400 Kr.

Sjá: http://www.viperactions.com/