Petzl Tikkina höfuðljós

 

150 Lumen höfuðljós sem gengur fyrir 3 AAA batteríum 3 styrkleikar.

Rafhlöðuending allt að 220 klst.

85 grömm

IP X4 Vantsvörn

 
 
4.400 kr.
 
 

Petzl Tikkina höfuðljós

 

250 Lumen höfuðljós sem gengur fyrir 3 AAA batteríum 3 styrkleikar.

Rafhlöðuending allt að 120 klst.

85 grömm

IP X4 Vantsvörn

 
 
4.800 kr.
 
 

Petzl Tikka Tac 300

 

Vandað 300 lumen höfuðljós, sem hentar í gönguna og alla almenna útivist.

Helstu upplýsingar:

  • Létt og nett, einungis 82g
  • Langur endingartími
  • Einfallt í notkun, bara einn hnappur.
  • Þrjár ljósstyllingar;nálægt, hreyfing og fjarlægð
  • TIKKA er HYBRID höfuðljós. Kemur með 3 rafhlöðum en hægt er að kaupa hleðslubatterí aukalega.
  • 300 lúmin LED lýsing
  • Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt)

Líftími og lengd geisla

Hvítt ljós: 
- Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni
- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni
- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni

Rautt ljós: 
- Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni
- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst

 
 
6.900 kr.
 
 

Petzl Actik 450

 

Petzl Actik Core höfuðljós er vandað endurhlaðanlegt höfuðljós með þremur ljóstyllingum. 450 lumin LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.

Helstu upplýsingar:

  • Létt og nett, einungis 75g
  • Langur enindgartími
  • Einfallt í notkun, bara einn hnappur.
  • Tvær stillingar á ljósgeisla, flóðlýsing eða blandað. Blandaða lýsingin er svo aftur með nokkrum ljósstyllingum;nálægt, hreyfing og fjarlægð
  • Rautt gaumljós, svo hópurinn sjáist 
  • Actik Core er HYBRID höfuðljós. Kemur með hleðslubatteríum en hægt það er líka hægt að nota venjuleg AAA/LR03 batterí.
  • USB hleðslugátt
  • Hægt að festa á marga vegu, sem t.d. hjólaljós eða hjálmljós
  • Hægt að taka af bandið og þvo
  • 450 lúmin LED lýsing
  • Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt )
 
 
14.900 kr.
 
 

Petzl Swift RL 900

 

Petzl Swift RL 900 höfuðljós.  Með einstaklega öflugu 900 lúmena ljósi. Endurhlaðanlegt og einstaklega létt, þrátt fyrir mikið afl. Þetta er eitt öflugasta ljósið sem við bjóðum.

Helstu eiginleikar:

  • Öflugt og létt: 900 lúmen og 100 gr.
  • Hámarks þægindi og langur endingartími, þökk sé REACTIVE LIGHTING® stillingu: sjálfvirkur ljósnemi stillir til geislann og ljósmagnið, hámarkar orkunotkuna
  • Fjölstillanlegt ennisband með endurskini
  • Lithium-Ion 2350 mAh endurhlaðanleg rafhlaða (B micro USB)
  • Fjölmargar handhægar stillingar:
    • Einn hnappur: ON/OFF, mismunandi geislar, ljósmagn og læst
    • Val um tvennskonar ljósstillingu hefðbundna og REACTIVE LIGHTING® (sjálfvirkur ljósnemi)
  • Læsing kemur í veg fyrir að það kveikni óvart á ljósinu í vasanum eða töskunni
  • Gaumljós sem sýnir hversu mikið er eftir á rafhlöðunni
  • Hægt er að breyta stöðunni á ljósinu, t.d. ef það er haft um háslinn
  • hægt er að taka af teygjuólina og þvo hana

Tæknilegir eiginleikar:

Birtustig (lumins) :  900 (ANSI-FL1 STANDARD)
Þyngd með rafhlöðum :  100 gr.
Ljósgeisli :  [Hámark] 150 m; [Lágmark] 12 m
Hámarks endingartími:  Lágmark 2 klst. hámark 100 klst
IPX vatnsheldni:  IPX 4
Batterí :  2350 mAh Lithium-Ion endurhlaðanlegt batterí (fylgir), hleðslutími 6 klst 

 
 
19.800 kr.
 
Uppselt