Anschutz Model 1782 Classic

 

Glæsilegur mark- og veiðiriffill í classic tréskepti með þyngra hlaupi sem er snittað. Stillanlegur gikkur 400 - 1550 grömm og auðveldlega hægt að skipta um hlaup, laust magasín og vönduð plasttaska fylgir. Á lager í 30-06.

 
 
386.300 kr.
 
Uppselt