Redring sigti

Redring sigti

 

Nýstárlegt sigti sem hlotið hefur mikla athygli, festist á listann og stillist af honum, gengur á alla lista sem eru 6 - 14 mm breiðir. Sérstaklega hjálplegt þegar skyttan er með ráðandi auga andstætt skothendinni. Stillir ljósstyrkinn á hringnum eftir umhverfinu og slekkur sjálft á sér eftir 4 tíma ef það er ekk í notkun.

 
 
122.000 kr.
 
Uppselt