Gerber Gator Hnífur

Gerber Gator Hnífur

 

Vegna frábærrar hönnunnar þá hafa hnífar úr Gator línunni frá Gerber ná miklu vinsældum hjá breiðum hóp notenda. Hvort sem er iðnaðarmaður sem notar hnífinn til daglegra starf eða þeir sem eru í erfiðum aðstæðum fjarri byggð í starfi eða leik. Í Gator línunni eru 7 gerðir af vasahnífum, í mismunandi stærðum og með blöð af mismunandi gerðum.

Gator® vasahnífur 154CM er hnífurinn sem sameinar kosti samanbrjótanlegs vasahnífar og dálks með lengra blaði og með hinum frábæra Gator gripi.

 
 
11.700 kr.