Gerber Vital Aukablöð

Gerber Vital Aukablöð

 

Tólf aukablöð í góðum plasthulstri með mjög áberandi appelsínugulum lit til að minnka líkur á að týna. Þessi aukablöð passa bæði í Vital Fixed Blade EAB dálkinn og Vital vasahnífinn. Hulstri geymir ný blöð en það er einnig með hólfi til að geyma notuðu blöðin og hafa þau með sér til byggða.

 
 
2.700 kr.