Gerber Vital Vasahnífur

Gerber Vital Vasahnífur

 

Einn alöruggasti skiptiblaðahnífurinn á markaðinum, en samt með flugbeitt hnífsblöð sem bíta eins og skurðlæknahnífar. Frábær hnífur fyrir veiðina þar sem þú ert alltaf með gott og beitt blað í hnífnum eða skiptir um á augabragði. Ekki er þörf á að nota nein verkfæri við blaðaskiptin. Appelsínuguli liturinn á skeftinu sér til þess að þú týnir ekki hnífnum þó að þú leggir hann frá þér í hita leiksins í mislitað landslagið. 6 aukablöð fylgja.

 
 
6.900 kr.